Infrarauða vörur
Icelandic Wellness Infrarautt belti ásamt rauðljósa og PEMF rafsegulsmeðferð
Icelandic Wellness Infrarautt belti ásamt rauðljósa og PEMF rafsegulsmeðferð
Infrarautt belti
Meðferðarmöguleikar eru fjölbreyttir eninfrabeltið býður upp á fimm mismunandistillingar í einu belti.
Val á stillingum er eftirfarandi:
Klassískt infrarautt ljós (eykur blóðflæði og dregur úr bólgum), rauðljósameðferð, PEMF rafsegulmeðferð, kristallameðferð og neikvæðar jónir. Allar meðferðirnar hafa öflug verkjastillandiáhrif auk margvíslegra annarra heilsubætandi áhrifa fyrir líkama og sál.
Infrabeltið er gert úr mjúkri og þægilegri efnablöndu sem fellur vel að líkamanum og gerir okkur kleift að slaka algjörlega á meðan á tímanum stendur. Það er ótrúlega handhægt og hægt að njóta hvenær og hvar sem er. Upplifðu einstaka heilun með infrarauðu ljósi og rauðljósameðferðinni samtímis. Með Infrabeltinu og rauðljósameðferð sameinuð infrarauðu ljósi til þess að örva heilbrigði fruma, stuðla að endurheimt líkamans, auka blóðflæði og draga úr verkjum vegna gigtar, harðsperra, strengja og stoðkerfisverkja. PEMF meðferðin fer einnig djúpt inn í líkamann og er viðurkennd sem öflug verkjameðferð en einnig til að auka svefngæði og endurnýjunargetu líkamans. Með því að nýta kristal- og neikvæðu jónameðferðirnar er auk þess hægt að minnka bólgur í líkamanum og draga úr streitu með því að stuðla að dýpri slökun og skilvirkari hreinsunar í líkamanum.
Hvernig á að nota meðferðarbeltið?
Vefðu beltinu utan um líkamspartinn sem á að meðhöndla eins og til dæmis utan um mjóbakið, magasvæðið, axlir, fætur eða önnur svæði. Við mælum með að byrja á 45-60 mínútum í fyrsta skiptið en styttri meðferðir geta verið í 20-30 mínútur og duga vel til þess að finna mun á líðaninni eins og minni verkjum eða betri slökunar. PEMF stillingin getur verið sett á 1-30 Hz allt eftir því hvert markmiðið er. Best er aðprufa sig áfram smátt og smátt til þess að finnahvaða stillingar henta best.
Hægt er að binda mittisbeltið utan um mjóbakið, yfir kvið, axlir og aðra líkamsparta, allt eftir tilgangi notkunarinnar.
Far Infrared Heating: High emissivity nichrome heating elements emit far infrared in the range of
8,000-10,000nm, ideal for deep tissue penetration.
PEMF Technology: Two powerful PEMF emitters operate between 1-30Hz with an intensity of 1
Gauss in a Sine Wave form.
Red LED Light Therapy: Equipped with 8 Red LED Lights, calibrated to emit light at 660nm with
an intensity of 11mw/cm², making it suitable for up to 60 minutes of exposure.
Crystals & Negative Ion Beds: 44 pockets filled with monochromatic negative ion beads and
crystals, including amethyst, jade, tourmaline, germanium, onyx, white marble, black and white
crystal, which help evenly distribute heat and amplify the emissivity of the infrared.