Verðskrá
NÝTT frá Chantarelle Laser:
Rósroðameðferð með laser
Háræðaslit með laser
C vítamínsmeðferð með laser
Superior með laser
Absolute rich Moisture með laser
Plant Plasma með laser
Hármeðferð með laser
Slitmeðferð á líkama með laser
1.skipti 24.900
2.skipti 44.900
3. skipti 69.900
3.skipti + dagkrem & næturkrem 89.900
Brow lift
Brow lift með litun verð: 15.900
Lash lift
Lash lift verð: 14.900 með litun á augnhár
Förðun
Förðun 9000
Förðun með augnhárum 10.500
TATTOO
Heillitaðar varir 2 skipti 60.000 kr
Hairstroke 2 skipti 60.000 kr
Vörtubaugur 2 skipti 60.000 kr
Tiny Tattoo startgjald 16.900 kr
Verndarhjúpurinn
30 mín verð 6.500
45 mín verð 8.400
10 tíma kort 30 mín 52.000
10 tíma kort 45 mín 67.200
Stakur tími vafningur 45 mín 10.900
Mánaðarkort 12 skipti 45.000
Dekurpakkar
Dekurpakki 1: Verndarhjúpurinn - Detox og slökun.
Í dekurpakka 1 færðu góða slökun og detox.
Innifalið: Verndarhúpurinn 30 mín, detox vafningur,pure kollagen maski, handklæði. Verð. 13.500
Um meðferðina:
Vafningurinn er gerður með viðeigandi brennslukremi með styrkleika sem hentar hverjum og einum svo ertu vafin með plasti á þeim svæðum sem óskað er eftir. að því loknu er lagst beint í verndarhjúpinn. Verndarhjúpurinn sér um að slaka á öllum vöðvum og taugafrumum í líkamanum ásamt að losa út eiturefni. Aukin brennsla verður í meðferðinni, sérstaklega á þeim svæðum sem vafningurinn er. Kollagen maskinn er svo settur á meðan á meðferð stendur. Eftir meðferðina færðu svo góðan detox drykk.
Detox Vafningar infrateppið 10.900 kr
Örnálameðferð
Örnálun - andlit, háls, lúxus maski (60 mín) Verð 29.200
Örnálun - partur t.d. háls, enni eða kringum varir (30 mín). Verð 19.500
Örnálun - tilboð 25% afsláttur 6 skipti (fullt verð 175.200) Verð 132.000
Örnálun - tilboð 20% afsláttur 4 skipti (fullt verð 116.800). Verð 93.400
Örnálun - tilboð 15% afsláttur 3 skipti (fullt verð 87.600) Verð. 74.460
Tannhvíttun
Tannhvíttun (inniheldur 2.skipti ) Verð 29.900
Fyrsta skiptið er 60 min
Seinna skiptið: 30 mín
Tannhvíttun 1 skipti 60 min Verð 19.900
Tannhvíttun 1 skipti 45 min Verð 16.900
Tannhvíttun 1 skipti 45 mín með 1
swarovski steini Verð 22.400
Vaxmeðferðir
Vax á efri vör (15 mín) verð 2.500
Vax í andlit verð 4.100-5.800
Vax að hné (30 mín) verð 6.700
Vax að hné og í nára (45 mín) verð 8.200
Fótavax alla leið án nára verð 9.990
Vax að hné,í nára og undir hendur (60 mín) verð 15.500
Vax að hné, í nára og aftan á læri (75 mín) verð 11.000
Bikinilína ( 30 mín ) verð 5700-8900
Vax undir hendur (15 mín) verð 4.500
Heilvax (90 mín) verð 15.000
Vax á bak-hálft (30 mín) verð 7.200
Vax á bak-heilt (60 mín) verð 10.900
Brazilian vax-fyrsta koma (45 mín) verð 8.500
Brazilian vax innan 6 vikna (40 mín) verð 7.500
Brazilian og vax að hné (60 mín) verð 12.500
SPM meðferðir
Spm -rass,læri,magi og hendur Verð 12.900
Spm-rass,læri og magi Verð 10.900
Spm - rass og læri (30 mín ) Verð 8.900
Spm - hendur (20 mín) Verð 6.900
Spm - magi (20 mín) Verð 6.900
Spm - bak og magi (30 mín) Verð 8.900
Spm Brjóstalyfting (90 mín ) Verð 17.900
Vacusport
vacusport 30 mín Verð 7.900
10 tíma kort Verð 45.000
Sogæðameðferðir
Sogæðastígvél
30 mín Stakur tími verð 6.000
60 mín Stakur tími verð 9.000
Súrefnishjálmur
Andlit (30 min) Stakur tími Verð 5.900
með maska Stakur tími Verð 7.900
Andlitsmeðferðir
High Care andlitsmeðferðir
Hljóðbylgjur – Húðþéttandi og styrkjandi andlitsmeðferð. Verð 28.900
Casmara Age defense 80 mín Verð 25.000
Casmara INFINITY Andlitslyfting 80 mín Verð 25.000
NÝTT Casmara ávaxtasýrumeðferð Verð 18.900
með lúxusmaska Verð 25.900
NÝTT Casmara Rescue með Ultrasound Verð 25.000
Casmara Augnmeðferð (60 mín) Verð 12.900
Casmara Goji Andoxandi (60 mín) Verð 24.900
Iono Jet húðslípun Plazma (60 mín) Verð 29.900
Einnig val um lyftingu-Lýsingu-Detox
Lúxus súkkulaði andlitsmeðferð Verð 24.900
Ávaxtasýrumeðferð (60 mín) Verð 19.900
Andlitsbað-maski (60 mín) Verð 12.900
Andlitsbað-Lux-Luxmaski (90 mín) Verð 20.900
Húðhreinsun (60 mín) Verð 12.900
Húðhreinsun fyrir unglinga (60 mín) Verð 10.900
Bakhreinsun (45 mín) Verð 9.900
Ljómaðu með Rakel (60 mín) Verð 14.900
NÝTT AquaGlo plus™ Abrasion-Free Hydra Peeling Liquid Facial System
60 mín Verð 19.900
Hollywood Súrefnismeðferðin (90 mín)
Andoxunar- og Serum meðferð þar sem eiginleikar súrefnis eru notaðir til þess að opna leið virkra efna til neðri laga húðarinnar.
90 mín Stakur tími Verð 25.900
Fótsnyrting
Fótsnyrting m/lakki 90 mín verð 14.900
Fótsnyrting 70 mín verð 13.900
Fótsnyrting með gellökkun 90 mín verð 16.900
Létt Fótsnyrting með gellökkun 70 mín verð 11.900
Gellökkun á tásur 45 mín verð 7.900
Handsnyrting
Handsnyrting með lökkun 60mín verð 10.500
Létt handsnyrting (45mín) verð 8.900
Lökkun (15mín) verð 3.100
French Lökkun (30mín) verð 5.900
Losun á geli og gefin næring (30mín) verð 5.600
Gellökkun (30-45 mín) verð 7.900
Gelneglur Nýtt sett (60-70 mín) verð 9.500
Gelneglur Lagfæring (60-70 mín) verð 8.500
Gelneglur Nýtt sett með skrauti (120 min). verð 11.500-13.500
Augnmeðferðir
Litun og pl/vax á augu og brúnir 45mín verð 7.100
Litun á augnhár og brúnir 30mín verð 6.900
Litun á brúnir/ vax/pl 20mín verð 5.900
Plokkun / vax á brúnir 15mín verð 5.200
Henna litun á brúnir og augnhár með pl/vax verð 11.900
Henna litun á brúnir með pl/vax verð 9.900
Henna litun á augnhár verð 5.500
FITUFRYSTING
MAGI EITT SVÆÐI 49.900
LÆRI INNANVERÐ BÁÐUM MEGIN 49.900
LÆRI UTANVERÐ BÁÐUM MEGIN 49.900
HENDUR BÁÐUM MEGIN 49.900
HNÉ BÁÐUM MEGIN 49.900
BRJÓST KARLA 49.900
HLIÐAR BÁÐUM MEGIN 49.900
UNDIRHAKA TILBOÐ 25.000- ANNARS 35.000-
Sértilboð!
Öll verð eru birt með fyrirvara um breytingar eða villur á verðskrá.