Infrarauða vörur
Infrarauða teppið/poki Icelandic Wellness ásamt handklæði sérhannað fyrir pokann.
Infrarauða teppið/poki Icelandic Wellness ásamt handklæði sérhannað fyrir pokann.
Infrarauðu teppin okkar rjúka út ertu búin að tryggja þér eintak? Hitinn fer uppi 80’C hita.
Nýja Infrarauða teppið
Hitastig: frá 25-80 gráður
Tímastilling: 5-60 mínútur
Þrjár hitastillingar: efri líkami, neðri partur líkama og fætur
Þyngd: 5 kg
Inniheldur:
1 innfra rautt teppi
1 stjórnborð eða fjarstýringu
3 snúrur
4. Handklæði sér hannað fyrir infrapokann.
Lýsing:
1-svæða infrateppið er framleitt eins og upprunalegu saunateppin voru hönnuð. Því er stýrt með lágum rafstraumi og hefur verið einstaklega vinsælt á meðal þeirra sem eru viðkvæmir fyrir rafmagni. Fólk með ýmsa sjúkdóma eins og vefjagigt og síþreytu kjósa til dæmis þessi gömlu módel af teppunum af þessum ástæðum. Teppið er algjörlega öruggt og umhverfisvænt í notkun. Hitakerfið í infrateppinu er gert úr kolefnisvír sem er bæði sveigjanlegur og endist vel. Það gefur háan hita með infrarauðum geislum úr hárréttri bylgulengd sem hentar heilsu mannfólks hvað best.
Módelið er með 1 hitasvæði: Stjórnborðið eða fjarstýringin sér um að fólk geti sniðið meðferðina algjörlega að eigin hentugleika. Til dæmis ef fólk vill nýta teppið til grenningar, þá er hægt að setja hitann í 80°
FIR teppið gefur djúpa “thermal” orku sem hjálpar bæði líkama og huga að slaka á. Þú getur notið alls þess ávinnings sem infrarauða gufan veitir í þægindum á þínu eigin heimili. Möguleikarnir eru margir, þú getur nýtt tækið til þess að lina verkjaða vöðva og liði eða byggt upp svita og brennt kaloríum án þess að fara á æfingu! Infrarauðu geislarnir virka með léttri bylgjutækni sem stuðlar að auknu heilbrigði, hreinsun, bjartari húðar og meiri orku. Það hefur svipuð áhrif á líkamann og sólskin en án útfjólubláu geislanna og getur haft svipuð jákvæð áhrif á skapið eins og sólin.
Teppið er gert úr hágæða PU leðri sem gerir þrifin á því einstaklega þægileg og auðveld. Því fylgir notendavæn fjarstýring og er sérlega hentugt í notkun en líka geymslu.
- Losa eiturefni úr líkamanum
- Auka virkni ónæmiskerfisins
- Styrkja hjarta- og æðakerfið
- Auka blóðflæði
- Auka súrefnisflæði
- Bæta útlit húðarinnar
- Brenna kaloríum
- Auka liðleika liða
- Hjálpa við fitulosun og minnka cellulite
- Hækka sársaukaþröskuld
- Lækka blóðþrýsting
- Lækka blóðsykur
- Lækka kólesteról
- Minnka verki
- Hjálpa til við að minnka bólgur og bjúg