Icelandic Wellness
Icelandic Wellness Gua Sha
Icelandic Wellness Gua Sha
Icelandic Wellness Gua Sha frá Icelandic Wellness er unnin úr Bian Stein:
Ein af mörgum gjöfum hefðbundinnar kínverskrar læknisfræðar hefur Bian steinn verið notaður um ár og aldir til að meðhöndla slappan bandvef, sogæðabjúg,cellulite,bólgur til að mynda.
Með vissum hreyfiningum drögum við hann upp í átt að eitlum til að örfa blóðrásina og öldurennsli í sogæðakerfinu.
Handunninn Bian steinn gua sha frá Icelandic Wellness er fullkominn til að vinna á stærri vöðvahópum eins og fætur, bak, handleggi og háls. Samhliða því að stuðla að sogæðarennsli og útrýma eiturefnum, hjálpar Bian stone gua sha til að styrkja vöðva, slétta húð og draga úr streitu.
Hvernig er best að nota steininn:
1: Hægt er að láta renna yfir steininn í sirka 1 mínútu með volgu vatni yfir hann
2: Berið einhverja frábæra húðolíu á húðina
1: Byrjið neðst frá ökkla og dragið rólega upp að hnésbót endurtakið 4 endurtekningar.
2: frá hnésbót að rasskinn 4 endurtekningar.
3: frá innralæri að nára 4 endurtekningar
4: ytri læri að mjöðmum 4 endurtekningar.
5: Neðri magi dragið niður að nára og hliðar 4 endurtekningar.
6: Framhandleggur frá úlnið að olnboga 4 endurtekningar.
7: Tvíhöfði/Þríhöfði strokur að eitlum að handakrika 4 endurtekningar.
8: Hálsstroka að kjálkabeini 4 endurtekningar.