Heilsaogutlitspa
Ávaxtasýrumeðferð
Ávaxtasýrumeðferð
Aðalvirkni ávaxtasýra er að sýrurnar fjarlæga dauðar húðfrumur og örva endurnýjun húðarinnar.
Virkni þeirra vinnur þannig að því að jafna áferð húðarinnar og húðlit, hreinsa húðina og draga úr fínum línum og sólarblettum.
Ávaxtasýrur virka á ör, bólur, opinni húð, litamismun, dauft litarhaft, eykur kollagen og raka.
Ávaxtasýrur hafa einnig stinnandi áhrif og dregur úr öldrunareinkennum. Húðin verður þéttarin, vinna á fínum línum og hrukkum.
Eftir meðferð getur verið roði í húðinni í nokkra daga. Pirringur og þurrkur getur gert vart við sig og einnig getur húðin byrjað að flagna.
Í sumum tilfellum getur orðið nokkur bólga en það fer eftir styrk sýru sem er notuð hverju sinni.
Þessi einkenni minnka yfirleitt eftir því sem meðferðarskiptum fjölgar.