Nánari Lýsing
60 mínútna Lúxus súkkulaði andlitsmeðferð kr. 24.900
Meðferðin stinnir húðina og gefur henni mikla næringu og vellíðan. Þú færð yfirborðshreinsun, kornamaska, stinnandi ambúlu og hljóðbylgur sem koma efnunum dýpra inn í húðlögin. Súkkulaði andlits og herðanudd er einnig innifalið, sem og lúxus súkkulaði andlitsmaski. Tilvalin fyrir þreytta og líflausa húð.