Meðferðin saman stendur af 4-6 skiptum, ekki oftar en 1x í viku.
Einstök heilsárs meðferð sem er sérhönnuð fyrir þá sem eru með háræðavandamál - Háræðaslit og rósroða
Þessar húðgerðir einkennast af of miklum viðbrögðum húðarinnar sem leiða til roða og ertingar af völdum skaðlegum ytri og innri þáttum eins og t.d:
- Hitabreytingum (sól,vindur, frost)
- Slæm húðumhirða
- Grunn æðamyndun
- Slæmt matarræði
- Sum lyf og erfðaþættir
Meðferðin hefur stórkostleg áhrif á roða og bólgu og einkennum, er rakagefandi og róandi, endurnýjar og mýkir húðina með nýstárlegum og virkum grunni efnablöndunnar: sýrur, andoxunarefni flavonoids og C-vítamín.
Efnablandan er einstaklega rakagefandi og inniheldur mikið af þykkni úr
plöntum og efnum sem draga úr streitu húðarinnar og hafa róandi áhrif á hana.
Meðferðin:
- Dregur úr roða, ertingu og háræðabreytingum
- Eykur blóðflæði í neðrilögum húðarinnar
- Styrkir varnir efri laga húðarinar
- Gefur raka og sefar húðina
- Hefur bakteríeyðandi og bólguminnkandi eiginleika
- Endurnýjar og bætir ástand og ljóma húðarinnar