Einkenni húðar
- Viðkvæm, virk og þurr húð
- Ofnæmisgjörn húð
- Ójafnvægi í húðþekju
- Erting og kláði í húð
- Jafnvægi á útbreiðslu húðþekju og áveituferli
- Raki og styrking á vörnum húðarinnar
- Andoxun – draga úr sindurefnum og skaða
- Endurnýjun – örvun á kollagen- og elastínmyndun
- Litabreytingar – koma í veg fyrir og draga úr mislitun
- Bólgueyðandi og ljósverndandi áhrif
Fjöldi meðferða
4-6 skipti, en einungis 1 skipti á viku fresti
Fyrir virka húð með einkenni húðbólgu og ofnæmis: 6-8 skipti en líða þurfa 7-14 dagar á milli.
Meðferðarlengd
60 mínútur
Active formula
- SHIKIMIC ACID úr stjörnuanís, endurnýjar húðina (exfoliate) varlega án þess að erta og
- þurrka húðina. Hefur rakagefandi, bólgueyðandi og bakteríudrepandi eiginleika. Áhrif 5%
- shikimic sýru eru sambærileg við 50% glýkólsýru en án hættu á húðertingu
- FERULIC ACID er andoxunarefni úr korni, útrýmir sindurefnum, hefur ljósverndandi og
- litarhreinsandi eiginleika. Örvar kollagen- og elastínmyndun, rakagefandi.
- STRESS-BLOCKERS koma frá Rhodiola Rosea, draga úr streitu og hafa slakandi
- eiginleika, bæta þægindi og vellíðan. Örvar myndun beta-endorfíns
- CAPSULATED CURCUMIN hamlar æxlun menalíns. Hefur bein áhrif á minnkun
- litarefnabreytinga
- RED ALGAE CARRAGEEN MOSS em vex meðfram Atlantshafsströndinni, inniheldur
- karragenan, próvítamín V og steinefnasölt. Hefur kælandi, rakagefandi og róandi
- eiginleika
- Active formula enriched: extracts úr kastaníuhnetu, arnica montana, hamamelis, ivy, hypericum, grapevine, emblica