Þægilegt flæði af heitri gufu dekrar við þig í þessum nýjasta verndarhjúp okkar. Meðferðin felur í sér náttúruleg hreinsun líkamans og hefur hvetjandi áhrif á rakaupptöku húðarinnar sem og sérstakra vítamína í vökvaformi sem blandað er við gufuna. Með því að nýta infrarauða orku og einstakt rakakerfi verndarhjúpsins kemst jafnvægi í rakastig líkamans og húðin verður silkimjúk, fersk, hrein og glóandi.
Hið einstaka rakakerfi verndarhjúpsins hreinsar líkamann á náttúrulegan máta með vítamínbættri gufu og líkami og sál endurnærast á meðan þú slappar af.
Líkaminn er umvafinn ilmandi teppi sem hefur hvetjandi áhrif á vökva upptöku líkamans. Árangurinn lætur ekki á sér standa, húðin öðlast góðan raka, verður silkimjúk auk þess sem meðferðin “tónar” líkamann.
Rakagefandi
Virkar sem einskonar djúpnæring á húðina.
Fegrar og nærir húðina - Vítamínbúst fyrir allan líkamann.
Endurnærir húðina
Gerir húðina silkimjúka og jafn hreina og á smábarni
Hjálpar við vökvalosun
Einstök heildræn meðferð
Hreinsar húðina á náttúrulegan máta - Óhreinindi fara út úr líkamanum í gegnum svitaholur, mótar og tónar líkamann.Hraðar brennslu.
💧 Vökva / Aloe ilmuri Róandi blanda af
kælandi aloe vera, agúrku og melónu.
💧 Hreinsandi / steinefna melanín blanda, sambland af kamomillu, geranium og lavender.
💧 Birtugefandi blanda Orkugefandi blanda úr sítrusávöxtum, grænu tei og kamomillu
💧 E & C blanda Ríkur ilmur af sem samanstendur af olíum sem unnar eru úr sítrusávöxtum.
💧 Þyngdarstjórnun / CoQ ™ Hressandi blanda af granateplum og hvítu tei.i
💧 Halo Science Saltúði Hressandi
blanda af hreinni Himalaya saltlausn og lavender
olíu sem hreinsar loftið og veitir fullkomna slökun.
Hvaða stilling hentar þér? Þú getur valið úr 4 mismunandi stillingum með því einungis að ýta á hnapp