Kjarnakona með ástríðu fyrir heilsu: Viðtal við Söndru í Hámarksheilsu

Kjarnakona með ástríðu fyrir heilsu: Viðtal við Söndru í Hámarksheilsu

Sandra Lárusdóttir hefur verið í sjálfstæðum rekstri í 22 ár en frá árinu 2014 hefur hún rekið hina vinsælu húð- og líkamsmeðferðarstofu Heilsa & Útlit í Hlíðarsmáranum. Námskeiðin sem hún hefur tekið í heilsu- og fegurðarmeðferðum eru orðin ótal mörg en í dag vinnur hún mest við að efla sogæðakerfi og styrkja bandvef fólks. Þessi kjarnakona er líka lærður Bowentæknir og fyrir utan störf sín á stofunni er hún núna að læra að húðflúra geirvörtur á konur eftir brjóstnám. Sandra er einnig umboðsmaður fyrir þýska fyrirtækið Weyergans á Íslandi og í Skandinavíu og býður upp á einstakar “medical” líkamsmeðferðir frá þeim sem hafa reynst mjög áhrifaríkar við ýmsum heilsufarslegum vandamálum.

 

Sjá viðtal Hér

Back to blog